Beskrivning
Erfiðleikastig: Miðlungs
Garn: Sandnes Sunday + Drops Kid Silk
Prjónfestan: 18 L × 24 umferðir sléttprjón með prjónum 4 mm = 10 × 10 cm
Stærðir: XS (S) M (L) XL (2XL)
Vídd á peysu: 89 (101) 110 (118) 128 (136) cm
Lengd á peysu: 55 (55) 57 (57) 58 (58) cm
Garnmagn:
fg 1 = 4 (5) 5 (6 ) 6 (7) hespur Sandnes Sunday, litur 5591 dökkblár
fg 2 = 5 (5) 6 (6) 7 (8) hespur Drops Kid Silk, litur 02 svart
Hringprjónar: 3,5 og 4 mm, 80 cm, sokkaprjónar 3,5 og 4 mm fyrir ermar ef óskað er.
Aukahlutir: 4 prjónamerki
Prjónleiðbeiningar:
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, með tveimur þráðum, ein af hvoru garni, með reglanaukningum og puffermum.
Mosstickning runt istället
för resår (står ej i beskrivningen)
Recensioner
Det finns inga recensioner än.